Óréttlæti og lögleysa
Í október 2016 samþykkti Alþingi lög um breytingar á almannatryggingakerfinu en vegna mistaka við gerð lagafrumvarpsins var afnumin heimild til skerðinga ellilífeyris vegna lífeyristekna. Engu að síður hélt Tryggingastofnun ríkisins…